Útilegukortið
sdsd

Vestfirðir - TUNGUDALUR

LoadingAdd

Tjaldsvæðið í Tungudal er á fallegum stað inn af Ísafirði sem stundum er kallaður paradís vestursins.
Staðurinn er einstaklega skjólsæll og fagur, Bunárfoss gnæfir yfir tjaldsvæðinu og áin rennur í gegnum svæðið og skiptir því í tvo hluta, annar hlutinn er ætlaður húsbílum, hjólhýsum og tjaldvögnum og hinn hlutinn er ætlaður tjöldum.
Tvö þjónustuhús eru á svæðinu, í þeim er að finna móttöku, snyrtingar, sturtur, skiptiborð, þvottaaðstöðu, eldhús og þráðlaust netsamband. Aðgengi að salerni og sturtu er fyrir hreyfihamlaða.
Á svæðinu má finna leiktæki fyrir börn og grillaðstöðu. Gestir geta notið náttúrunnar með göngu um dalinn eða Tunguskóg sem liggur við tjaldsvæðið. Þá er 9 holu golfvöllur í túnfætinum.
Tjaldsvæðið er í um 4ra kílómetra fjarlægð frá miðbæ Ísafjarðar þar sem stutt er í stórmarkaði, sundlaug og bensínstöðvar.

Vinsamlega athugið að Útilegukortið gildir ekki um verslunarmannahelgina.

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Tungudalur
Póstfang/Bær 400 Ísafirði
Sími 864 8592
Netfang tjald@gih.is
Vefsíða www.gih.is
Opnunartími 15. maí til 15. september

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Vestfjörðum

BOLUNGARVÍK

Bolungarvík, við sundlaugina
415 Bolungarvík

Open
1. júní–30. september

DRANGSNES

Drangsnes
520 Drangsnes

Open
1 maí - 30 september

FLÓKALUNDUR

Vatnsfjörður
451 Patreksfjörður

Open
1. júní–10. september

[:is]

Íslenska

Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

English

Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19.

Deutsch

Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.

[:]