Útilegukortið
sdsd

Norðurland - SIGLUFJÖRÐUR

LoadingAdd

Tjaldsvæði bæjarins er staðsett í miðbænum við torgið og smábátabryggjuna. Öll þjónusta, afþreying og söfn eru í 5–10 mínútna göngufæri. Fjallasýn er mjög falleg. Sunnan við snjóflóðavarnagarðinn (Stóra bola) er annað svæði fyrir þá sem kjósa ró og frið og þaðan er stutt á golfvöllinn, í hesthúsabyggð og fuglavarp. Um 10 mínútna gangur er niður í miðbæ.

Ýmsir viðburðir eru skipulagðir á svæðinu í sumar og þar má nefna

27.– 29. mars                     Siglo Freeride 2020
28. mars                             Fjallaskíðamót Super Troll Ski Race
9. – 13. apríl                      
Páskafjör á skíðasvæðum Fjallabyggðar
10. – 11. apríl                     Gjörningahátíð í Alþýðuhúsinu á Siglufirði
5. – 7. júní                           Sjómannadagurinn – sjómannadagshátíð í Ólafsfirði
17. júní                                Hátíðarhöld í Ólafsfirði og á Siglufirði
1. – 5. júlí                            Þjóðlagahátíðin á Siglufirði
17. – 19. júlí                        Sápuboltamótið í Ólafsfirði
25. júlí                                 Trilludagar á Siglufirði
30. júlí – 2. ágúst               Síldarævintýrið á Sigló
31. júlí – 2 ágúst                Berjadagar, tónlistarhátíð í Ólafsfirði
Sept/Okt                            Ljóðahátíðin Haustglæður í Fjallabyggð

 

Stutt er í gönguferðir fyrir fjallagarpa, fjölbreyttar gönguleiðir. Nánari upplýsingar eru á: www.fjallabyggd.is og www.visittrollaskagi.is

 

 

Helstu upplýsingar

Heimilisfang Gránugötu 24
Póstfang/Bær 580 Siglufjörður
Sími 464 9100
Netfang fjallabyggd@fjallabyggd.is
Vefsíða www.fjallabyggd.is
Opnunartími 12. maí – 15 október

Þjónusta á staðnum

Önnur tjaldsvæði á Norðurlandinu

Dalvík

Svarfaðarbraut
620 Dalvík

Open
15 maí til 15 september

HEIÐARBÆR

Heiðarbær Reykjahverfi
641 Húsavík

Open
1. júní–10. september

HVAMMSTANGI

Kirkjuhvammur
530 Hvammstangi

Open
15. maí–15. október

Kópasker

Austurtröð 4
670 Kópasker

Open
15. maí - 15. september

Lónsá

Lónsá
601 Akureyri

Open
júní - 15 september

Raufarhöfn

við Skólabraut
675 Raufarhöfn

Open
1. júní - 15. september

SKAGASTRÖND

Hólabraut 35
545 Skagaströnd

Open
1. júní – 10. september

ÞÓRSHÖFN

við Miðholt
680 Þórshöfn

Open
1.júní–31.ágúst

[:is]

Íslenska

Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

English

Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19.

Deutsch

Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.

[:]