Útilegukortið

Vestfirðir

Á Vestfjörðum er að finna eina strjálbýlustu byggð Íslands enda er landshlutinn gerður úr miklum fjöllum og djúpum fjörðum.
Vestfirðir eru ásamt Austfjörðum elsti hluti landsins. Á Vestfjörðum er að finna 11 þorp sem flest hafa byggt afkomu sína á sjómennsku. Lítið er um trjágróður á Vestfjörðum og er þar aðallega að finna skógarkjarr og runna. Vestfirðir hafa sérstakt
útlit og yfirbragð og eru fjöllin þar

BOLUNGARVÍK

Bolungarvík, við sundlaugina
415 Bolungarvík

Open
1. júní–30. september

DRANGSNES

Drangsnes
520 Drangsnes

Open
1 maí - 30 september

FLÓKALUNDUR

Vatnsfjörður
451 Patreksfjörður

Open
1. júní–10. september

TUNGUDALUR

Tungudalur
400 Ísafirði

Open
15. maí til 15. september

[:is]

Íslenska

Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

English

Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19.

Deutsch

Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.

[:]