
Á Þórisstöðum er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður uppá snyrtilega hreinlætisaðstöðu. Tjaldsvæðið er með stæði þar sem húsbílar og aðrir ferðavagnar geta notað. Opið er á salernisaðstöðu, í eldhús og í sal sem má nota. Aðstaða til að tæma ferðaklósett er á staðnum. Sandkassi og fótboltavöllur eru á tjaldsvæðinu.
Hægt er að leigja fjárhús, sem er samkomusalur og tekur allt að 200 manns í sæti og hefur sér tjaldsvæði. Í boði er að leigja föst stæði fyrir ferðavagna yfir sumartímann með aðgang að rafmagni
Á svæðinu er veiði í 3 vötnum; Eyrarvatni, Þórisstaðavatni (Glammastaðavatni) og Geitabergsvatni.
[:is]
Íslenska
Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann.
Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.
English
Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19.
Deutsch
Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.
[:]