Vinsamlegast athugið að auglýstir opnunartímar tjaldsvæða gætu breyst vegna aðgerða stjórnvalda vegna COVID19. Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19. Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.
Útilegukortið

Austurland

Eitt helsta einkenni Austurlands eru hinir fjölmörgu firðir sem liggja eftir strandlengjunni allri. Kaupstaði á Austfjörðum er að finna við fest alla firði sem allir hafa sín sérkenni. Því er aldrei langt í afþreyingu og þjónustu á landshlutanum öllum. Eina hreindýrastofn Íslands er að finna á Austfjörðum og geta ferðamenn oft séð þeim bregða fyrir að leið sinni um landshlutann.

Eskifjörður

Strandgata
735 Eskifjörður

Open
15 maí – 15. september