Útilegukortið

Uppáhalds

177HEIÐARBÆR

Heiðarbær er staðsettur á milli Húsavíkur og Mývatns við þjóðveg nr. 87 í 20 km fjarlægð frá Húsavík. Við Heiðarbæ er … „HEIÐARBÆR“

per person.

200STÖÐVARFJÖRÐUR

Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og … „STÖÐVARFJÖRÐUR“

per person.

236SANDGERÐI

Í Sandgerði er nýlegt tjaldsvæði sem er staðsett við Byggðarveginn. Í þjónustuhúsinu á svæðinu eru salerni, sturtur, útivaskar með heitt … „SANDGERÐI“

per person.

4184Traðir, á eyrunum

Tjaldsvæðið á eyrunum er staðsett á Tröðum Snæfellsbæ, fallegt fjölskylduvænt svæði við sjóinn, gott útsýni til allra átta m.a Snæfellsjökul, … „Traðir, á eyrunum“

per person.

4331Þórisstaðir

Á Þórisstöðum er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður uppá snyrtilega hreinlætisaðstöðu. Tjaldsvæðið er með stæði þar sem húsbílar og … „Þórisstaðir“

per person.

206LANGBRÓK

Nýlegt tjaldstæði í hjarta sögusviðs Njálu stendur við Kaffi Langbrók í Fljótshlíð og er rekið til hliðar við það. Á Kaffi Langbrók … „LANGBRÓK“

per person.

191NORÐFJÖRÐUR

Tjaldsvæðið er á fallegum útsýnisstað við snjóflóðavarnargarðana í Drangagili, ofan við Víðimýri. Á svæðinu eru sturtur, snyrting, rafmagn, leiksvæði og … „NORÐFJÖRÐUR“

per person.

3239Raufarhöfn

Tjalsvæðið á Raufarhöfn er á rólegum stað við tjörnina. Öll þjónusta er í göngufæri frá svæðinu. Aðstaðan á tjaldsvæðinu er … „Raufarhöfn“

per person.

142TUNGUDALUR

Tjaldsvæðið í Tungudal er á fallegum stað inn af Ísafirði sem stundum er kallaður paradís vestursins. Staðurinn er einstaklega skjólsæll … „TUNGUDALUR“

per person.

115Varmaland

Tjaldsvæðið að Varmalandi er staðsett í útjaðri þéttbýliskjarnans í kringum jarðhitasvæðið Stafholtstungur í Borgarbyggð í Borgarfirði. En svæðið er staðsett … „Varmaland“

per person.

108Skjól

Skjól er nýtt tjaldsvæði mitt á milli Gullfoss og Geysis við veg nr. 35 í landi Kjóastaða 1 en það … „Skjól“

per person.

3983Dalvík

Tjaldsvæðið er við suðurinnkeyrsluna í bæinn (þegar komið er frá Akureyri) alls 9.500 fermetrar að stærð.  Það stendur við hlið … „Dalvík“

per person.

155HVAMMSTANGI

Tjaldstæðið er í Kirkjuhvammi á Hvammstanga. Það er staðsett aðeins 6 km frá Þjóðvegi 1, miðja vegu milli Reykjavíkur og Akureyrar. Tjaldsvæðið er … „HVAMMSTANGI“

per person.

214ÁLFASKEIÐ

Álfaskeið liggur í fallegum dal í Hrunamannahreppi við sunnanvert Langholtsfjall skammt frá Flúðum. Ungmennafélagið í sveitinni hélt þar reglulegar útisamkomur frá árinu 1908 … „ÁLFASKEIГ

per person.

3237Kópasker

Tjaldsvæðið á Kópaskeri er við innkeyrsluna inn í þorpið. Þjónustuhúsið með tveim vöskum, sturtu og einu salerni blasir við en … „Kópasker“

per person.

159SKAGASTRÖND

Tjaldsvæðið á Skagaströnd er á skjólsælum og rólegum stað rétt austan við byggðina og horfir á móti sólu. Svæðið er í fallegu … „SKAGASTRÖND“

per person.

168ÓLAFSFJÖRÐUR

Tjaldsvæðið er við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að … „ÓLAFSFJÖRÐUR“

per person.
LoadingClear favorites

Your favorite posts saved to your browsers cookies. If you clear cookies also favorite posts will be deleted.

[:is]

Íslenska

Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

English

Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19.

Deutsch

Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.

[:]