Útilegukortið

Uppáhalds

89Eskifjörður

Tjaldsvæðið er í skógarreit við Bleiksána, rétt við innkeyrsluna í bæinn. Þar eru sturtur, snyrting, rafmagn og leiksvæði fyrir börnin. … „Eskifjörður“

per person.

203KLEIFARMÖRK

Tjaldsvæðið Kleifar stendur við Geirlandsveg 2,5 km frá Kirkjubæjarklaustri. Við tjaldsvæðið er fallegur foss sem heitir Stjórnarfoss og á góðviðrisdögum verður vatnið í … „KLEIFARMÖRK“

per person.

184ÞÓRSHÖFN

Tjaldsvæðið okkar er ofarlega í þorpinu á kyrrlátum og notalegum stað. Þaðan er öll þjónusta í þorpinu í göngufæri. Aðstaða á tjaldsvæðinu … „ÞÓRSHÖFN“

per person.

206LANGBRÓK

Nýlegt tjaldstæði í hjarta sögusviðs Njálu stendur við Kaffi Langbrók í Fljótshlíð og er rekið til hliðar við það. Á Kaffi Langbrók … „LANGBRÓK“

per person.

3239Raufarhöfn

Tjalsvæðið á Raufarhöfn er á rólegum stað við tjörnina. Öll þjónusta er í göngufæri frá svæðinu. Aðstaðan á tjaldsvæðinu er … „Raufarhöfn“

per person.

4331Þórisstaðir

Á Þórisstöðum er stórt og gott fjölskyldutjaldsvæði sem býður uppá snyrtilega hreinlætisaðstöðu. Tjaldsvæðið er með stæði þar sem húsbílar og … „Þórisstaðir“

per person.

222STOKKSEYRI

Stokkseyri er lítið þorp við suðurströndina sem er þekkt fyrir fuglalíf og stórbrotna og fagra fjöru þar sem skiptast á … „STOKKSEYRI“

per person.

200STÖÐVARFJÖRÐUR

Tjaldsvæðið er við austurenda byggðarinnar, með salerni, rafmagni og losun fyrir húsbíla. Það stendur við fallegt skógræktarsvæði með grillaðstöðu og … „STÖÐVARFJÖRÐUR“

per person.

108Skjól

Skjól er nýtt tjaldsvæði mitt á milli Gullfoss og Geysis við veg nr. 35 í landi Kjóastaða 1 en það … „Skjól“

per person.

194REYÐARFJÖRÐUR

Tjaldsvæðið er á fallegum stað við Andapollinn, lítilli tjörn á vinstri hönd við innkeyrsluna í bæinn. Á svæðinu eru sturtur, … „REYÐARFJÖRÐUR“

per person.

115Varmaland

Tjaldsvæðið að Varmalandi er staðsett í útjaðri þéttbýliskjarnans í kringum jarðhitasvæðið Stafholtstungur í Borgarbyggð í Borgarfirði. En svæðið er staðsett … „Varmaland“

per person.

3983Dalvík

Tjaldsvæðið er við suðurinnkeyrsluna í bæinn (þegar komið er frá Akureyri) alls 9.500 fermetrar að stærð.  Það stendur við hlið … „Dalvík“

per person.

151DRANGSNES

Tjaldsvæðið á Drangsnesi er staðsett fyrir ofan þéttbýliskjarnann Drangsnes í Strandasýslu við norðanverðan Steingrímsfjörð. Góð hreinlætisaðstaða og sturtur eru við tjaldstæðið. … „DRANGSNES“

per person.

168ÓLAFSFJÖRÐUR

Tjaldsvæðið er við Íþróttamiðstöðina í Ólafsfirði og þar er lítil tjörn með miklu fuglalífi og smásílum sem vinsælt er að … „ÓLAFSFJÖRÐUR“

per person.

226ÞORLÁKSHÖFN

Sveitarfélagið Ölfus er á suðvesturhorninu um 50 km frá Reykjavík. Það búa rúmlega 2000 manns í sveitarfélaginu og þar af … „ÞORLÁKSHÖFN“

per person.

3237Kópasker

Tjaldsvæðið á Kópaskeri er við innkeyrsluna inn í þorpið. Þjónustuhúsið með tveim vöskum, sturtu og einu salerni blasir við en … „Kópasker“

per person.

214ÁLFASKEIÐ

Álfaskeið liggur í fallegum dal í Hrunamannahreppi við sunnanvert Langholtsfjall skammt frá Flúðum. Ungmennafélagið í sveitinni hélt þar reglulegar útisamkomur frá árinu 1908 … „ÁLFASKEIГ

per person.

139BOLUNGARVÍK

Bolungarvík er myndarlegur útgerðarbær við utanvert Ísafjarðardjúp að vestanverðu. Staðurinn fékk kaupstaðarréttindi árið 1974 og íbúafjöldi er þar um 900. Víkin sem byggðin … „BOLUNGARVÍK“

per person.

188SEYÐISFJÖRÐUR

Seyðisfjörður kúrir á milli hárra fjalla í samnefndum firði einungis 26 km frá Egilsstöðum, tjaldsvæðið er í hjarta bæjarins umgirt háu kjarri … „SEYÐISFJÖRÐUR“

per person.
LoadingClear favorites

Your favorite posts saved to your browsers cookies. If you clear cookies also favorite posts will be deleted.

[:is]

Íslenska

Viðskiptavinir athugið að áður auglýstir opnunartímar tjaldsvæða getur breyst með hliðsjón af tilmælum stjórnvalda um samkomubann.

Beðist er velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að hafa í för með sér.

English

Opening dates and hours of camping sites might be changed due to government action for COVID19.

Deutsch

Die Öffnungszeiten der Campingplätze können aufgrund staatlicher Maßnahmen für COVID19 geändert werden.

[:]